ID: 16092
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1880
Kristín Markúsdóttir fæddist 7. nóvember, 1833 í Árnessýslu. Dáin í Spanish Fork 1. nóvember, 1880.
Maki: Pétur Valgarðsson f. 31. desember, 1842 í Gullbringusýslu, d. 14. október, 1918.
Kristín og Pétur fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1876.
