ID: 16093
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1951
Kristján Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 11. nóvember, 1872. Dáinn í Salt Lake City 16. apríl, 1951, grafinn í Spanish Fork. Kris eða Chris Einarson í Utah.
Ókvæntur og barnlaus.
Kristján fór vestur til Utah árið 1884 og settist að í Spanish Fork. Kristján vann við námugröft, átti land og stundaði búskap.
