Stefán Stefánsson

ID: 16194
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Stefán Stefánsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember, 1875.

Barn.

Stefán fór vestur til Utah með fósturforeldrum sínum, Þorsteini Jónssyni og Sigríði Jónsdóttur árið 1883. Hann var skírður í söfnuð Mormóna árið 1884. Þau bjuggu í Castle Valley.