María Á Kristjánsdóttir

ID: 16347
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895

María Þorláksína Ágústa Kristjánsdóttir fæddist í Osnabrock, N. Dakota 7. ágúst, 1895.

Maki: 14. júlí, 1914 Kristján Bjarnason f. í N. Múlasýslu 29. maí, 1887. Dáinn 19. janúar, 1958 í Vatnabyggð.

Börn: 1. Ólafur Bjarni f. 10. apríl, 1918, d. 15. desember, 1945 á Ítalíu 2. Kristrún Elma f. 25. september, 1921 3. Arnbjörg Ástríður f. 10. janúar, 1923 4. Kristján Marvin f. 20. apríl, 1925 5. Páll Edwin f. 26. nóvember, 1927 6. Walther Gísli f. 24. október, 1930 7. Haraldur Emil f. 3. október, 1934. Tvö börn dóu ung.

Kristján flutti til Vesturheims árið 1900 með foreldrum sínum, Bjarna Árnasyni og Ástríði Sigurðardóttur landnema nærri Kristnesi í Vatnabyggð. Þangað flutti María árið 1905 frá N. Dakota með sínum foreldrum, Kristjáni Ólafssyni og Guðrúnu Þorláksdóttur. Kristján og María bjuggu í Leslie í Vatnabyggð 1914-1929, í Winnipegosis í Manitoba 1929-1940 og í Foam Lake eftir það.