Guðbergur Magnússon

ID: 2732
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1922

Guðbergur Magnússon fæddist 21. janúar, 1884 í Gullbringusýslu. Dáinn 19. febrúar, 1922 í Hafnarfirði..

Maki: 12. október, 1911 Guðrún Ásbjörg Guðmundsdóttir f. 12.desember, 1886 í Gullbringusýslu.

Börn: 1. Hólmfríður 1. 7. september, 1912 2. Vilborg Sigríður f. 26. október, 1917 3. Guðmundur Magnús f. 24. júlí, 1920. Jakobína Guðrún f. 23. júlí, 1926 er dóttir Guðrúnar fædd í Víðirbyggð.

Fluttu vestur árið 1912 og settust að í Víðirbyggð. Þar undi Guðbergur illa og fluttu þau til baka til Íslands þar sem hann vann við lögreglustörf í Hafnarfirði. Eftir lát hans flutti Guðrún aftur vestur haustið 1922 og bjó í Víðirbyggð.