Kristín G Gísladóttir

ID: 16416
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914

Kristín Guðrún Gísladóttir Mynd VÍÆ I

Kristín Guðrún Gísladóttir fæddist á Gimli 4. desember, 1914. Kristofferson vestra.

Maki: 4. ágúst, 1946 Harry Kristofferson, norskur uppruni.

Börn: 1. Harold Keith f. 6. apríl, 1948 2. Kenneth Murray f. 30. maí, 1949 3. Allan Herbert f. 20. maí, 1950 4. Judy Bennetta f. 21. nóvember, 1953.

Kristín var dóttir Gísla Jakobs Benediktssonar og Ólínar Ingveldar Kristjánsdóttur á Gimli. Þar ólst hún upp og lauk miðskólanámi. Fór til Winnipeg þar sem hún lauk kennaranámi í Manitoba Normal School. Þá tók við kennsla í 11 ár. Hún sneri sér að ritstörfum og var höfundarnafn hennar Kristín Benson Kristofferson. Tanya hét fyrsta skáldsaga hennar.