ID: 2741
Fæðingarár : 1909
Agnar Jóhann Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst, 1909. Bergmann vestra.
Maki: 22. desember, 1934 Evelyn Eymundson, d. 1974
Börn: 1. Richard 2. Donald.
Agnar var sonur Þorsteins Guðmundssonar og Þórunnar Ólafsdóttur landnema í Nýja Íslandi eftir 1911. Hann lagði fyrir sig trésmíði og vann á ýmsum stöðum í Manitoba. Flutti árið 1942 til Vancouver. Evelyn var dóttir Stefáns Eymundssonar fra Dilkanesi.
