Bjarni Eyjólfsson

ID: 2742
Fæðingarár : 1897

Bjarni Eyjólfsson Mynd VÍÆ I

Dora Kate Proves Mynd VÍÆ I

Bjarni Eyjólfsson fæddist í Húnavatnssýslu 30 mars, 1897. Kolbeins vestra.

Maki: 4. febrúar, 1920 Dora Kate Proves f. 16. desember, 1894.

Börn: 1. Eyjólfur Norman f. 21. október, 1921 2. Henry f. 4. janúar, 1923 3. Thelma Olive f. 24. janúar, 1924 4. Howard Bjarni f. 27. júní, 1926 5. William Halldór f. 27. apríl, 1927.

Bjarni flutti vestur til Manitoba árið 1913 og gekk einn vetur í Jóns Bjarnasonar skóla og vann svo í fjögur ár í borginni. Flutti til Vancouver 1918 þar sem hann bjó rftir það. Hann var byggingameistari.