Margrét A Oddgeirsdóttir

ID: 16484
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1966

Margrét Andrea Oddgeirs- dóttir Mynd VÍÆ I

Margrét Andrea Oddgeirsdóttir fæddist 25. september, 1879 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 6. mars, 1966.

Maki: 25. nóvember, 1916 Skúli Gissurarson f. 3. desember, 1888, d. 19. júní, 1967.

Börn: 1. Oddgeir f. 21. október, 1917 2. Haraldur Hamar f. 25. maí, 1920.

Fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1912 þar sem Skúla var boðin vinna. Bjuggu þar til ársins 1929, fluttu þá til Kaliforníu.