ID: 16490
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Aurora Ingibjörg Sigurgeirsdóttir fæddist í Eyfordbyggð í N. Dakota 15. desember, 1883. Björnsson vestra.
Ógift og barnlaus.
Aurora var dóttir Sigurgeirs Björnssonar og Guðfinnu Jóhannsdóttur, sem vestur fluttu árið 1876. Hún ólst upp í íslensku byggðinni í N.Dakota, gekk þar í skóla og sýndi ung áhuga á saumaskap. Þegar hún hafði aldur til fékk hún vinnu í Chicago þar sem hún bjó í 35 ár.
