Eggert Á Eggertsson

ID: 16572
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903

Eggert Á Eggertsson Mynd VÍÆ I

Eggert Grettir Árnason fæddist í Winnipeg 9. febrúar, 1903.

Maki: Irene, af enskum ættum.

Barnlaus.

Eggert nam rafmagnsverkfræði í Manitobaháskóla og starfaði víða í Bandaríkjunum, Kanada og á Íslandi. Hann var ráðunautur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Rafmagnsveitum ríkisins og Rafmagnseftirlitinu í Reykjavík. Meira um Eggert í Atvinna að neðan.