Egill Á Eggertsson

ID: 16573
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906

Egill Ragnar Árnason fæddist í Winnipeg 11. mars, 1906.

Maki: 1) 2. apríl, 1930 Frances Wilson, þau skildu 2) Mary Ann, barnlaus.

Börn: Með fyrri konu: 1. Thomas Ragnar f. 13. maí, 1931 2. Oddný Kristín f. 5. mars, 1933 3. Donald John f. 8. júlí, 1935 4. Thelma Margaret f. 6. mars, 1937.

Foreldrar Egils voru Árni Eggertsson, fasteignasali í Winnipeg og Oddný Jónína Jakobsdóttir. Hann lauk miðskólanámi í Winnipeg og bjó í Wynyard í Saskatchewan 1927-31 og 1938-41. Þar var hann um skeið bæjarráðsmaður. Var skrifstofustjóri hjá Árna, bróður sínum í Saskatoon 1931-38. Var í flugher Kanada 1941-45 og bjó í New York til ársins 1946. Flutti þaðan til Winnipeg og bjó þar eftir það.