Guðmundur Eiríksson

ID: 16629
Fæðingarár : 1888
Dánarár : 1928

Guðmundur Eiríksson Mynd VÍÆ I

Guðmundur Eiríksson fæddist 7. júlí, 1888 í Gullbringusýslu. Dáinn 27. júní, 1928 í Bresku Kólumbíu.

Maki: 7. apríl, 1914 Svanfríður Þorkelsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 14. nóvember, 1886.

Börn: 1. Sigríður f. 28. júlí, 1915 2. Thelma f. 1917 3. Eiríkur f. 3. júní, 1922.

Guðmundur flutti til Vesturheims árið 1910 og var fyrst í Winnipeg en seinna í Vancouver í Bresku Kólumbíu. Þar var hann byggingameistari. Bróðir Svanfríðar, Soffanías Þorkelsson flutti til Winnipeg árið 1898 og hefur eflaust átt þátt í vesturför Svanfríðar árið 1907 en hún fór líka til Winnipeg.