ID: 16863
Fæðingarár : 1867
Dánarár : 1926
Jón Elíasson fæddist í Ísafjarðarsýslu 22. ágúst, 1867. Dáinn í Selkirk í Manitoba 9. apríl, 1926.
Maki: Sigríður Guðmundsdóttir f. 12. febrúar, 1862 í Ísafjarðarsýslu.
Börn: 1. Jafeta f. 1895 2. Símónía f. 1899 3. Elín f. 1. júlí, 1901.
Þau fluttu til Vesturheims árið 1912 og settust að í Selkirk, Manitoba.
