ID: 16899
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1944

Jónas Kristján Jónasson Mynd SÍND
Jónas Kristján Jónasson fæddist 4. ágúst, 1862 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn 7. september, 1944 í Manitoba.
Maki: 1) Þóra Þórsteinsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu, d. 1892 2) 1893 Guðrún Guðmundsdóttir f. S. Múlasýslu 16 .júlí, 1862, d. 11. maí, 1938.
Börn: Með Þóru 1. Þorfinnur Egill. Með Guðrúnu: 1. Björg 2. Guðmundur f. í Vogar, Manitoba 19. október, 1895. Þau áttu fleiri börn, upplýsingar vantar.
Jónas og Þóra fluttu vestur árið 1883 og settust að í Hallsonbyggð í N. Dakota. Fluttu í Siglunesbyggð í Manitoba árið 1895.
