Þóra Þorsteinsdóttir

ID: 16900
Dánarár : 1892

Þóra Þorsteinsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu. Dáin 1892 í N. Dakota.

Maki: 1883 Jónas Kristján Jónasson f. 4. ágúst, 1862 í Skagafjarðarsýslu, d. 7. september, 1944 í Manitoba.

Börn:  1. Þorfinnur Egill. Annað barn þeirra dó í æsku.

Jónas og Þóra fluttu vestur árið 1883 og settust að í Hallsonbyggð í N. Dakota. Fluttu seinna í Siglunesbyggð í Manitoba.