ID: 16934
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1913
Jónatan Eiríkur Jóhannsson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 2. október, 1913.
Maki: 2. október, 1951 Ruth Taylor, skoskur uppruni.
Börn: 1. Leslie f. 23. júlí, 1954 2. Sheron f. 22. desember, 1955.
Jónatan var sonur Jóhanns Valdimars Jónatanssonar og Hólmfríðar Eiríksdóttur, landnema í Árnesbyggð í Manitoba árið 1892. Jónatan ólst upp í Nýja Íslandi ár sem hann ungur kynntist fiskveiðum, timburframleiðslu en lærði svo raftækjaviðgerðir, og var með söluumboð á saumavélum.
