ID: 16943
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Hjörtur Jón Jósefsson Mynd Dm
Hjörtur Jón Jósefsson fæddist 12. nóvember, 1894 í Dalasýslu. Josephson vestra.
Maki: 26. október, 1926 Unnur Sigurlaug Ísleifsdóttir f. 30. ágúst, 1906 í Manitoba.
Börn: 1. Helen f. 23. maí, 1927 2. Ethel f. 8. mars, 1930 3. Howard f. 3. september, 1933 4. Dorland f. 22. mars, 1936 5. Yvonne f. 19. júní, 1942.
Hjörtur lærði skósmíði í Reykjavík og vann við það fáein ár áður en hann flutti vestur til Winnipeg árið 1912. Þaðan lá leið hans í Lundarbyggð þar sem hann stundaði landbúnað til ársins 1945. Flutti þá til Winnipeg og vann við skósmíðar. Unnur var dóttir Ísleifs Guðjónssonar og Guðleifar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1884 og settust að í Álftavatns- og Grunnavatnsbyggðum í Manitoba.
