ID: 16946
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1955

Gunnlaugur Ólafur Jósefsson Mynd Dm
Gunnlaugur Ólafur Jósefsson fæddist í Dalasýslu 30. apríl, 1889. Dáinn í Winnipeg 15. október, 1955.
Ókvæntur og barnlaus.
Gunnlaugur fór vestur til Winnipeg fyrir 1910 og settist að í borginni. Vann við trésmíðar og lengst hjá Electric Co. eða 43 ár. Hann var skráður í herinn seint árið 1917 en fór ekki til Evrópu.
