ID: 16989
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906

Jónína Þórunn Helgadóttir Mynd VÍÆ III
Jónína Þórunn Helgadóttir fæddist í Winnipeg 20. apríl, 1906.
Maki: 1) Dr. Matthías J Matthíasson f. í Garðarbyggð 30. október, 1901, d. í Wisconsin 9. maí, 1944 2) 15. júlí, 1950 Wilhelm M Kristjánsson f. í Grunnavatnsbyggð 28. desember, 1896, d. 1979 í Winnipeg.
Börn: Með Matthíasi 1. John Steven f. 21. desember, 1936 2. Mary Jóna f. 4. maí, 1944.
Jónína var dóttir Helga Jónssonar og Ástu Jóhannesdóttur, sem vestur fluttu árið 1900 og settust að í Winnipeg. Dr. Matthías var sonur Jóns Matthíassonar og Stefaníu Kristinsdóttur í Garðar í N. Dakota. Foreldrar Wilhelm voru Magnús Kristjánsson og Margrét Dagbjört Daníelsdóttue
