Guðmundur M Narfason

ID: 17072
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895

Guðmundur Narfi Magnússon fæddist á Gimli í Nýja Íslandi 25. febrúar, 1895.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann var sonur Magnúsar Narfasonar og Emerentínu Jónsdóttur landnema í Nýja Íslandi. Þar ólst hann upp og bjó alla ævi. Hann var bóndi í félagi við Guðjón, bróður sinn.