Sigrún Guðmundsdóttir

ID: 17100
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895

Sigrún Guðmundsdóttir Mynd VÍÆ I

Sigrún Guðmundsdsdóttir fæddist í Garði við Íslendingafljót 5. ágúst, 1895. Dáin 30. maí, 1974.

Maki: Oddleifur Gestsson fæddist í Haga í Geysisbyggð í Manitoba 19. janúar, 1887. Dáinn 14. apríl, 1953. Oddleifsson vestra.

Börn: 1. William Norman f.19. júní, 1920 2. Olive Sigrún f. 19. mars, 1922 3. Agnes Emily f. 2. desember, 1923 4. Sigurborg Esther f. 19. janúar, 1928.

Foreldrar Sigrúnar voru Guðmundur Marteinsson og Kristínar Gunnlaugsdóttur er fluttu vestur úr Breiðdal í N. Múlasýslu árið 1878. Oddleifur var sonur Gests Oddleifssonar og Þóreyjar Stefánsdóttur landnema í Haga í Fljótsbyggð.  Sigrún og Oddleifur bjuggu nærri Arborg í Nýja Íslandi.