ID: 17185
Fædd(ur) vestra
Guðný Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Manitoba.
Maki: 2. september, 1935 Björn Pétursson f. í Winnipeg 9. mars, 1894
Barnlaus.
Foreldrar Guðnýjar voru Guðmundur Markússon og Ingibjörg Sigríður Finnsdóttir landnámsmenn í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Björn var sonur Péturs Guðmundssonar og Ingibjargar Björnsdóttur, sem vestur fluttu árið 1890. Björn ólst upp á Gimli, lauk þar miðskóla og hélt áfram námi í Winnipeg. Þaðan lauk hann kennaraprófi og kenndi árin 1920-1924. Settist þá aftur á skólabekk í Manitoba Agricultural College árið 1924-1928. Hann tók B.S.A. próf í Manitobaháskóla árið 1928 og varð svo M.A.S. 1929 og Ph.D 1950 frá University og Minnesota. Rannsakaði og skrifaði um jurtasjúkdóma.
