ID: 17256
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1936
Þórunn María Magnúsdóttir fæddist 1. febrúar, 1869 í Húnavatnssýslu. Dáin í Selkirk 30. nóvember, 1936.
Maki: Sigurður Erlendsson f. á Höskuldsstöðum í S. Þingeyjarsýslu 2. janúar, 1831. Dáinn 31. mars, 1919 í Nýja Íslandi.
Börn: Með Guðrúnu: 1. Jakobína f. 1857 2. Stefán f. 28. maí, 1864 3. Jóhannes f. 1869 4. Kristjana f. 1870 5. Sigfús f. 1874. Með Þórunni 1. Sigurður f. 23. október, 1901 2. Stefán f. 11. apríl, 1903. 3. Rúna.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Bjuggu í Mikley og þar hét Skógar. Þórunn var ekki heil á geði og eftir 1909 eyddi hún næstu 3o árum á geðveikrarhælinu í Selkirk.
