ID: 17274
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1923

Ólöf S Sigvaldason Mynd VÍÆ III

Frá vinstri Beverly, Russell, Ólöf, Garry og Geirfinnur Mynd ACU
Ólöf Sigríður Björnsdóttir fæddist 9. júní, 1923 í Nýja Íslandi. Olof S Sigvaldason vestra.
Maki: 17. október, 1942 Geirfinnur Sigurður Þorgrímsson f. í Framnesbyggð árið 1912. Sigurdson vestra.
Börn: 1. Beverly Ann Helga f. 28. ágúst, 1943 in Gimli 2. Garry Leonard f. 5. júní, 1945 in Gimli 3. Russell James f. 2. september, 1957.
Geirfinnur tók við föðurarfleifðinni að Storð og þar bjuggu þau í þrjú ár, fluttu þá vestur að Kyrrahafi og settust að í White Rock í Bresku Columbíu. Þar keyptu þau land, hófu ávaxtarækt og minkeldi.
