ID: 17359
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1916
Solveig Lillian Þuríður fæddist 22. nóvember, 1916 í Saskatchewan. Goodmanson vestra.
Maki: Rútur Thor f. í Lundarbyggð í Manitoba 1910.
Börn: 1. Euth Solveig f. 25. júní, 1942 2. Victoria Elizabeth f. 17. september, 1948 3. Jane Kristín f. 23. febrúar, 1950 4. Laureen Dora f. 28. desember, 1955.
Solveig var dóttir Guðmundar Ólafssonar og Arnbjargar Sigríðar Bjarnadóttur sem síðast bjuggu í Brentwood Bay. Rútur var sonur Ármanns Þórðarsonar og Solveigar Bjarnadóttir í Lundar, Manitoba. Solveig og Rutur bjuggu í Los Angeles, þar sem Rutur var byggingaverktaki.
