Bárður Einarsson

ID: 2835
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1970

Bárður Einarsson og Mary Helena Mynd FVTV

Bárður Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. september, 1875. Dáinn 22. júlí, 1970 í Ferron í Utah. Hvílir í kirkjugarði í Cleveland í Utah. Bardur Erickson í Utah.

Maki: 1) 7. júlí, 1894 Mary Helena Johnson d. 8. janúar, 1955 2. 28. júlí, 1958 Minnie Hansen.

Börn: 11, upplýsingar vantar.

Bárður  fór vestur til Spanish Fork í Utah frá Vestmannaeyjum árið 1880. Þar bjuggu þau til ársins 1889 en þá fluttu þau til Cleveland í Utah.