ID: 17391
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Steingrímur Stefánsson fæddist í Fjallabyggð í N. Dakota 5. júní, 1889. Goodman vestra.
Maki: Minnie Otem, norskrar ættar.
Börn: 1. Glen f. 31. október, 1920 2. Kenneth Stefan f. 14. mars, 1922, d. 12. febrúar, 1949 3. Dorothy f. 23. október, 1929 4. Dale f. 23. október, 1929, tvíburi 5. Richard f. 23. janúar, 1932.
Steingrímur (Grímsi) var sonur Stefáns Guðmundssonar og Kristínar Steingrímsdóttur landnema í Fjallabyggð árið 1881. Steingrímur var bóndi skammt frá Milton í N. Dakota.
