Matthías Guðmundsson

ID: 17397
Fæðingarár : 1893

Matthías Guðmundsson Mynd VÍÆ II

Matthías Guðmundsson fæddist 29. janúar, 1893 í Árnessýslu.

Maki: Muriel Mary Dean f. 11. ágúst, 1901.

Börn: 1. Audrey Jean f. 10. janúar, 1931 2. Mary Joyce f. 10. desember, 1933 3. Keith Roderich f. 26. maí, 1938.

Matthías var sonur Guðmundar Elíasar Guðmundssonar og Guðrúnar Steingrímsdóttur sem vestur fluttu með börn sín árið 1900. Þau voru fyrst tvö ár í N. Dakota, fluttu þá norður til Manitoba og voru önnur tvö ár í Winnipegosis. Þaðan lá svo leiðin í Vatnabyggð í Saskatchewan og settust að í Foam Lake. Þar gerðist Matthías bóndi eftir að hafa gegnt herþjónustu árið 1915-1919. Fyrir frammistöðu sína í heimstyrjöldinni fyrri var hann sæmdur heiðursmerki.