Agnes I Guðmundsdóttir

ID: 17403
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1911

Agnes Isafold Guðmundsdóttir fæddist í Foam Lake í Vatnabyggð 28. febrúar, 1911.

Maki: Marshall Witter f. 2. október, 1909.

Börn: 1. John Davis f. 19. ágúst, 1936 2. Mary Kathleen f. 31. ágúst, 1938 3. Guðrún Meredoth f. 10. febrúar, 1939.

Foreldrar Agnesar voru Guðmundur Elías Guðmundsson og Guðrún Steingrímsdóttir, sem lengi bjuggu á Point Roberts í Washington.