ID: 17470
Fæðingarár : 1882

Sigurður Guðmundsson Mynd VÍÆ II
Sigurður Guðmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 19. september, 1882.
Maki: 12. október, 1945 Jónína Daníelsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 26. september, 1879.
Barnlaus.
Sigurður flutti til Manitoba frá Íslandi árið 1906. Hann vann á ýmsum stöðum í fylkinu til ársin 1927, flutti þá vestur í Vatnabyggð þar sem hann var bóndi í 31 ár. Þá fluttu þau hjón til Gimli og bjuggu frá 1958 á Betel.
