ID: 2847
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1933
Kristján Sæmundsson fæddist 20. mars, 1875 í Vestmannaeyjum. Dáinn 18. febrúar, 1933 í Selkirk.
Maki: 31. maí, 1902 Sigríður Jónsdóttir f. 2. desember. 1882 í Vestmannaeyjum.
Börn: 1. Jón f. 30. janúar, 1904 2. Kristjana Jónína f. 1906 3. Sigríður Ingibjörg f. 20. mars, 1907 4. Anna f. 1908.
Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1904 ásamt foreldrum Sigríðar, þeim Jóni Einarssyni og Ingibjörgu Hreinsdóttur. Þau sneru öll til baka eftir stutta dvöl vestra. Kristján og Sigríður fóru aftur vestur og bjuggu í Selkirk. Dóttir þeirra, Sigríður Ingibjörg var í Vestmannaeyjum árið 1920.
