Árni S Helgason

ID: 17548
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Dánarár : 1922

Árni Soffonías Helgason Mynd VÍÆ II

Árni Soffonías Helgason fæddist 1. júlí, 1884 í Argylebyggð í Manitoba. Dáinn 3. ágúst, 1922 eftir bílslys.

Verslun Árna og Frímanns, bróður hans í Langruth. Mynd TtSaPLD

Maki: 1921 Jónasína María Guðmundsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 6. júlí, 1884.

Börn: 1. Sylvia f. 2. desember, 1922, d. 24. október, 1943.

Árni var sonur Jósefs Helgasonar og Guðrúnar Árnadóttur á Big Point tanga vestan við Manitobavatn. Jónasína flutti til Vesturheims árið 1905 og fór til móðursystur sinnar í Marshland í Manitoba. Árni ólst upp hjá foreldrum sínum en flutti svo til Langruth þar sem hann opnaði og rak fyrstu verslun í þorpinu árið 1910. Hann var í kanadíska hernum frá 1916-1919.