ID: 17588
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : N. Dakota
Júlía María Magnúsdóttir fæddist í Hallson í N. Dakota 4. júlí, 1894.
Maki: 1) Stephen Douglas Weller f. 8. maí, 1879, d. 2. júlí, 1923 2) 25. nóvember, 1926 Theodore Jóhannesson f. í Manitoba 7. nóvember, 1884, d. 23. mars, 1951.
Börn: Með fyrri manni 1. Eugene Everett f. 15. janúar, 1923. Með Theodore 1. Theodór Jóhannesson f. 9. maí, 1931.
Júlía var dóttir Magnúsar Jósefssonar og Steinunnar Ólafsdóttur er vestur fluttu til N. Dakota árið 1883 og bjuggu þar til ársins 1895. Þá settust þau að í Roseau í Minnesota og voru þar til 1904, þá lá leið þeirra vestur til Blaine í Washington. Júlí fylgdi foreldrum sínum til Blaine þar sem hún og Theodore bjuggu.
