ID: 17589
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Theodore Jóhannesson fæddist í Manitoba 7. nóvember, 1884. Dáinn í Blaine 23. mars, 1951.
Maki: 25. nóvember, 1926 Júlía María Magnúsdóttir f. í Hallson í N. Dakota 4. júlí, 1894.
Börn: 1. Theodór Jóhannesson f. 9. maí, 1931.
Theodóre var sonur Einars Jóhannessonar og Guðrúnar Abrahamsdóttur sem voru bændur í Sinvlair í Manitoba.Júlía var dóttir Magnúsar Jósefssonar og Steinunnar Ólafsdóttur er vestur fluttu til N. Dakota árið 1883 og bjuggu þar til ársins 1895. Þá settust þau að í Roseau í Minnesota og voru þar til 1904, þá lá leið þeirra vestur til Blaine í Washington. Júlí fylgdi foreldrum sínum til Blaine þar sem hún og Theodore bjuggu.
