ID: 8553
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1957
Kristín Stefanía Gísladóttir fæddist 2. desember, 1888 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 6. janúar, 1957
Maki: 20. maí, 1915 Jóhann Gestsson fæddist í Húnavatnssýslu 23. september, 1886. Jóhann G. Jóhannsson vestra.
Börn: 1. Vera May, f. 30. mars, 1916 3. Florence Edith f. 2. desember, 1917 3. Leonard Oscar f. 18. október, 1919.
Jóhann ólst upp í Selkirk en gekk menntaveginn og lauk prófi frá Manitobaháskóla árið 1911. Var lengi kennari í Manitoba. Var virkur í íslenska samfélaginu, sat í ritstjórnum og stjórn Fyrstu lútersku kirkju Íslendinga í Winnipeg. Kristín fór vestur með móður sinni, Guðríði Jónsdóttur árið 1904.
