ID: 17616
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1905
Þorleifur Johnson fæddist í Garðarbyggð 28. maí, 1905. Dáinn 13. janúar, 1963 í N. Dakota.
Ókvæntur og barnlaus.
Þorleifur var sonur Vigfúsar Jónssonar (Johnson) og Guðrúnar Þorleifsdóttur, landnema í Garðarbyggð. Hann ólst þar upp og vann hjá föður sínum á jörð hans og tók svo við búinu að föður sínum látnum. Móðir Þorleifs bjó hjá honum til dauðadags.
