ID: 17622
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1891
Dánarár : 1964
Gunnfríður Marsibil Skúladóttir fæddist í Calder í Saskatchewan 14. mars, 1891. Dáin í Vatnabyggð í ágúst, 1964.
Maki: 29. mars, 1911 Lárus Jónsson f. í Pembina, N.Dakota 23. febrúar, 1884, d. 7. ágúst, 1958. Laurie Johnson vestra.
Börn: 1. William Sigurður f. 22. ágúst, 1912 2. Lillian f. 16. september, 1914.
Foreldrar Gunnfríðar, Skúli Árni Stefánsson og Sigurlaug Gunnarsdóttir, fluttu vestur til Winnipeg árið 1877. Seinna fluttu þau suður til N.Dakota og námu land í Akrabyggð. Lárus var sonur Jóns Guðmundssonar og Elísabetar Jónsdóttur, sem settust að í Pembina árið 1885. Gunnfríður og Lárus bjuggu nærri Mozart í Vatnabyggð í Saskatchewan þar sem Lárus var með búskap en var einnig kornkaupmaður hjá National Grain Co.
