ID: 17623
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Pembina
Lárus Johnson fæddist f. í Pembina í N. Dakota 23. febrúar, 1884. Dáinn í Saskatchewan 7. ágúst, 1858.
Maki: 29. mars, 1911 Gunnfríður Marsibil Skúladóttir f. í Calder, Saskatchewan 14. mars, 1891.
Börn: 1. William Sigurður f. 22. ágúst, 1912 2. Lillian f. 10. september, 1914.
Lárus ólst upp í Pembina en flutti vestur í Vatnabyggðir í Saskatchewan árið 1911. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson og Elísabet Jónsdóttir. Gunnfríður og Lárus bjuggu nærri Mozart í Vatnabyggð í Saskatchewan þar sem Lárus var með búskap en var einnig kornkaupmaður hjá National Grain Co.
