ID: 17701
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Foam Lake
Stefanía Ingibjörg Torfadóttir fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan 25. ágúst, 1895.
Maki: 29. nóvember, 1916 Þorbergur Jónsson f. 24. júní, 1893 í Skagafjarðarsýslu. Johnson vestra.
Börn: 1. Jónína Rósa f. 16. apríl, 1918 2. Jórunn Torfína f. 1. maí, 1921 3. Irene Jine f. 6. júní 1923.
Stefanía var dóttir Torfa Jónssonar og Jórunnar Jónsdóttur sem vestur fluttu úr N. Múlasýslu árið 1894. Þau settust að í Vatnabyggð. Þorbergur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 með móður sinni, Rósu Jónsdóttur og stjúpföður, Þorsteini Markússyni.. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan. Kvæntur maður keypti Þorbergur land nærri Foam Lake í Vatnabyggð og bjó þar.
