Mildríður Sigfúsdóttir

ID: 17939
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Mildríður Sigfúsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 10. desember, 1886. Mildred Middal vestra.

Maki: 21. október, 1907 Jónas Jónsson f. 15. febrúar, 1887 í Dalasýslu, d. í Seattle 17. ágúst, 1961. Miðdal vestra.

Börn: 1. Theodor 2. Margrét Lorraine 3. Lillian.

Jónas flutti vestur til Banadaríkjanna árið 1899 og fór vestur til Point Roberts í Washington þar sem systir hans, Guðríður bjó. Þar var hann til ársins 1907, flutti þá til Seattle og bjó þar síðan. Mildríður fór vestur til Winnipeg árið 1887 með foreldrum sínum, Sigfúsi B. Guðmundssyni og Guðrúnu Árnadóttur. Þau fluttu áfram vestur að Kyrrahafi og settust að í Victoria.