Vilhjálmur B. Jónsson

ID: 2893
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1887

Vilhjálmur Bjarni Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember, 1886. Dáinn 1887.

Foreldrar Vilhjálms, Jón Jónsson og Vilborg Jónsdóttir fóru frá Vestmannaeyjum áleiðis til Utah árið 1887 en þangað komst Vilhjálmur ekki, hann dó á leiðinni yfir Atlantshafið.