ID: 2894
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1935
Kristmundur Árnason fæddist 6. júlí, 1872 í Vestmannaeyjum. Dáinn 19. desember, 1935 í Brandon.
Ókvæntur
Börn: Kristmundur átti dóttur, Helgu f. 19. desember, 1897. Barnsmóðir hans, Helga Einarsdóttir dó í Vestmannaeyjum 6. mars, 1898.
Kristmundur fór einsamall vestur til Manitoba árið 1905 og stundaði fiskveiðar á Winnipegvatni. Bjó síðast í Brandon.
