Jóhann K. Thomsen

ID: 2908
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1937

Jóhann Kristján Nikulásson (Thomsen) fæddist 2. ágúst, 1869 í Vestmannaeyjum. Dáinn 28. ágúst, 1937. Var ýmist Johann Kristjan Thomson eða Johann Kristjan Johnson vestra.

Móðir Jóhanns, Kristín Eiríksdóttir átti Jóhann með dönskum manni, Nikolai Heinrich Thomsen.

Jóhann flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1880 en móðir hans fór þangað ári síðar.