Ísleikur Ólafsson

ID: 2919
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1923

Ísleikur Ólafsson Mynd FVTV

Ísleikur Ólafsson fæddist 15. júlí, 1849 í Landeyjum í Rangárvallasýslu. Dáinn 17. desember, 1923. Isaac Olson í Utah.

Maki: 15. janúar, 1888 Elísabet Eiríksdóttir f. 17. júní, 1849 í Vestmannaeyjum. Dáin 27. ágúst, 1937. Hún var ýmist Elizabeth Hanson, Elisabet E. Olson eða Ella Olson í Utah.

Börn: 1. Sigurjón f. 18. september, 1884, d. 23. júní, 1916 2. Karólína f. 15. september, 1887, d. 16. febrúar, 1981 í Orem í Utah.

Ísleikur og Elísabet fóru úr Mýrdal til Vestmannaeyja árið 1882 og þaðan til Spanish Fork í Utah árið 1890.