Jón Þorgeirsson

ID: 2923
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1913

Jón Þorgeirsson og Guðrún Jónsdóttir Myn FVTV

Jón Þorgeirsson fæddist 12. júní, 1848 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 4. ágúst, 1913 í Spanish Fork. John Thordarson.

Maki: 20. mars, 1888 Guðrún Jónsdóttir f. 12. janúar, 1865 í Rangárvallasýslu. Þau skildu. Dáin 1906 í Ivins í Idaho.

Börn: John f. 4. ágúst, 1891 í Spanish Fork, Dáinn 1925 2. Þórarinn David f. 4. október, 1893, d. 1922. Bræðurnir skrifuðu sig Johnson.

Jón fór vestur árið 1874 til New York. Þaðan lá leið hans til Kaliforniu áður en hann fór til Utah árið 1878. Guðrún fór vestur árið 1886. Eftir skilnaðinn fluttu hún til Idaho með syni sína og bjó nærri bræðrum sínum og móður.