Gísli J Gíslason

ID: 18528
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902

Gísli Jónas Gíslason fæddist 18. september, 1902 í Selkirk í Manitoba.

Maki: 1. júní, 1934 Ásta Jóhannesdóttir f. á Reynivöllum í Fljótsbyggð 4. desember, 1903.

Börn: 1. Jónas Thor Gíslason f. 17. apríl, 1935 2. Jónína Iris f. 7. júlí, 1936 3. Leslee Anne f. 27. júlí, 1943. Öll fædd í Nýja Íslandi.

Gísli var sonur Jóns Gíslasonar og Þórhildar Sigurveigar Jónasdóttur í Riverton í Manitoba. Foreldrar Ástu voru Jóhannes Helgason og Jónína Gyðríður Jóhannesdóttir á Reynivöllum. Gísli var fiskimaður á Winnipegvatni alla tíð og bjó síðast í Riverton.