ID: 18625
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1926

Svava M Jóhannesdóttir Mynd VÍÆ III
Svava Marsibil Jóhannesdóttir fæddist í Fljótsbyggð 21. nóvember, 1926. Helgason fyrir hjónaband, Woodard í hjónabandi.
Maki: 26. október, 1947 Burton Ogden Woodard d. 14. október, 1961.
Börn: 1. Donald f. 1. janúar, 1954 2. Kim Gay f. 15. nóvember, 1958.
Svava var dóttir Jóhannesar Helgasonar og seinni konu hans, Guðríðar Sæmundsdóttur í Fljótsbyggð. Hún var ritari hjá kanadíska flughernum í Seinni Heimstyrjöldinni. Burton var lögreglumaður í Winnipeg. Eftir lát hans flutti Svava í Stony Mountain í Manitoba og vann þar á skrifstofu fangelsins, Stony Mountain Penetentiary.
