Karólína Guðmundsdóttir

ID: 2961
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1962

Karólína Guðmundsdóttir Mynd FVTV

Karólína Guðmundsdóttir á efri árum í Utah Mynd FVTV

Karólína Guðmundsdóttir fæddist 1. maí, 1876 í Vestmannaeyjum. Dáin 25. júní, 1962 í Utah. Karoline Avery eða Aunt Karie vestra.

Maki: 20. desember, 1894 Vernile Thomas Avery f. 3. maí, 1873.

Börn: Þau áttu 11 börn.

Karólína fór vestur til Utah árið 1882 með móður sinni, Guðnýju Árnadóttur. Bjó í Murray í Salt Lake.