ID: 2986
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1917
Geirdís Ólafsdóttir fæddist 17. maí, 1843 í Rangárvallasýslu. Dáin 30. maí, 1917 í Blaine.
Maki: 30. október, 1868 Jón Ólafsson fæddist árið 1841 í Rangárvallasýslu, d. 29. október, 1919 í Blaine.
Börn: 1. Kristín f. 2. júní, 1864, d. 12. mars, 1955 í Blaine í Washington 2. Gísli Jónsson f. 8. október, 1873, d. 28. júli, 1962 í Prince Rupert í Bresku Kolumbíu í Kanada 3. Ólína Jónsdóttir f. 10. febrúar, 1877, d. 2. febrúar, 1956 4. Ólöf Jónsdóttir f. 1. maí, 1879, d. 4. mars, 1963 5. Skúli f. 29. nóvember, 1882. Ofangreind fóru vestur með foreldrum sínum. Önnur börn þeirra bjuggu áfram á Íslandi.
Fluttu vestur til Manitoba í Kanada árið 1902. Settust að í Selkirk en fluttu seinna til Blaine í Washingtonríki.
